Stuðningsbrjóstahöld

Hárkollugerðin hefur hafið samstarf við sænska fyrirtækið NordiCare sem framleiðir brjóstahaldara sem hannaðir eru fyrir konur sem gengið hafa í gegnum uppskurð á brjóstum, svo sem brjóstnám, stækkun – minnkun á brjóstum eða aðrar leiðréttingar. Þessir brjóstahaldarar hefur Landspítali Íslands úthlutað til kvenna sem hafa þurft að fara í brjóstaaðgerðir. Þeir hafa ekki verið í boði áður á Íslandi til kaups eftir útskrift af sjúkrahúsi en núna er hægt að versla þá til að hafa til skiptana.

Til þess að auðvelda viðskiptavinum að finna út hvaða stærð er heppileg þá ráðleggjum við að skoða myndböndin hér fyrir neðan.

Debet og kreditkort og Netgíró. Sendun beint á Pósthús eða Póstbox .

Filters

Showing all 7 results

Eftir framleiðanda

Verðbil

Flokkar