Hárlengingar

Hárlengingar úr ekta hári svokölluð CLIP-IN eru nú fáanleg hjá Hárkollugerðinni. Hárlengingarnar eru úr ekta hári og ótrúlega gaman að geta breytt til á auðveldan hátt með lítilli fyrirhöfn. Einnig geta einstaklingar sem nota hárlengingarnar átt nokkra liti til að auka á fjölbreytnina. það er gaman að geta leikið sér með svona léttar og fallegar […]

Continue reading

Ný vörulína í Hárkollum fyrir Herra

Hárkollugerðin var að taka inn nýja vörulínu í Herra hárkollum. Þessar hárkollur koma sem heill grunnur sem hylur allt höfuðið, en t.d. hártoppar hylja eingöngu kollsvæði höfuðsins. Þessar herra hárkollur er einstaklega léttar og fallegar og gefa eðlilegt útlit. Til að byrja með bjóðum við upp á herra hárkollur frá tveimur framleiðendum Bergmann í Þýskalandi […]

Continue reading