Munurinn á Gervi hári og Ekta hári

Gervi hárið er mjög létt og eðlilegt.  Það sem er þess stærsti kostur er að ekkert þarf að hafa fyrir hárkollum úr gervi hári.  Gervi hárið endist svipað og ekta hárið þegar það er búið að vinna það í hárkollu.  Ekki má þó nota sléttujárn eða heitt krullujárn í gervi hárið þar sem það þolir hita

Lesa meira »

Ný sending af höfuðfötum

Vorum að fá í hús nýja sendingu af höfuðfötum frá Parkhurst. Þetta eru skuplur, húfur, húfur m/skyggni og næturhúfur. Þessi höfuðföt eru úr léttum efnum.  Höfuðfötin  eru fáanleg í mörgum litum. Þau  höfuðföt sem eru úr bómul  verja húðina fyrir geislum sólarinnar ,  þar sem ofin hefur verið sólarvörn í þráðinn  á efninu.  

Lesa meira »

Hvernig þvo á hárkollur og hártoppa?

Þar sem Bergmann hárkollufyrirtækið framleiðir hárvörur sérstaklega ætlaðar hárkollum til að viðhalda ferskleika hársins hvort heldur er ekta hár eða gervihár, ráðleggjum við viðskiptavinum okkar eindregið að meðhöndla hárið með þessum vörum. setja ylvolgt vatn í vask og blanda sjampói í vatnið. Ath. að vatnið sé ekki of heitt. láta hárkolluna vera í vatninu í

Lesa meira »
Pages:«123