Vetrarlínan í höfuðfötum

  Vorum að fá í hús nýja sendingu af vetrarlínu í höfuðfötum frá Parkhurst. Vetrarlínan í þessum höfuðfötum spannar fyrst og fremst vörur úr og ull og einnig  angoru. Höfuðfötin er í alls kyns gerðum , alpahúfur, húfur, húfur með skyggni, skinnhúfur og fleira og eru þau fáanleg í mörgum litum.

Continue reading