Hárskraut og Hárbönd í meira úrvali

Eins og fram hefur komið hefur Hárkollugerðin hafið samstarf við snyrtivöruverslunina Hygeu í Kringlunni með sölu á hárskrauti og hárböndum. Vorum að fá í hús nýjar gerðir af hárskrauti og hárböndum frá Pink Pewter og er vörulínan í hárskrauti og hárböndum orðin mjög breið. Um helgina verða síðan Tax Free dagar hjá Hygeu í Kringlunni

Lesa meira »