Munurinn á Gervi hári og Ekta hári

Gervi hárið er mjög létt og eðlilegt.  Það sem er þess stærsti kostur er að ekkert þarf að hafa fyrir hárkollum úr gervi hári.  Gervi hárið endist svipað og ekta hárið þegar það er búið að vinna það í hárkollu.  Ekki má þó nota sléttujárn eða heitt krullujárn í gervi hárið þar sem það þolir hita […]

Continue reading

Ný sending af höfuðfötum

Vorum að fá í hús nýja sendingu af höfuðfötum frá Parkhurst. Þetta eru skuplur, húfur, húfur m/skyggni og næturhúfur. Þessi höfuðföt eru úr léttum efnum.  Höfuðfötin  eru fáanleg í mörgum litum. Þau  höfuðföt sem eru úr bómul  verja húðina fyrir geislum sólarinnar ,  þar sem ofin hefur verið sólarvörn í þráðinn  á efninu.  

Continue reading