Hárkollur.is - Hárkollugerðin - Kolfinna Knútsdóttir

Getur hárkolla komið í stað hárlenginga?

Hárkollur geta gefið þér kost á að vera með stutt hár í dag og sítt hár á morgun.

Við erum ekki að segja að hárkollur koma í stað hárlenginga, enn hárkollur eru einn valkosturinn

sem gæti verið spennandi að skoða.

Hárkollugerðin býður upp á mikið úrval hárkollna þar sem litir og sídd eru með fjölbreyttum hætti.

Hárkollur gera einstaklingum kleift að breyta um hárstíl/háralit án fyrirhafnar.

Fjölbreytt úrval hárkollna, auðveld umgengni og umhirða  gerir einstaklingum mögulegt að

nýta sér þá valkosti sem hárkolla býður upp á.

Hárkollur , hárlengingar hvað hentar þér?

 

 

 

Deila