Hárkollur.is - Hárkollugerðin - Kolfinna Knútsdóttir

Ný sending af höfuðfötum

Vorum að fá í hús nýja sendingu af höfuðfötum frá Parkhurst. Þetta eru skuplur, húfur, húfur m/skyggni og næturhúfur.

Þessi höfuðföt eru úr léttum efnum.  Höfuðfötin  eru fáanleg í mörgum litum.

Þau  höfuðföt sem eru úr bómul  verja húðina fyrir geislum sólarinnar ,  þar sem ofin hefur verið sólarvörn í þráðinn  á efninu.

 

Deila