Hárkollur.is - Hárkollugerðin - Kolfinna Knútsdóttir

Augabrúnir – Ekta hár – Ný lína frá Dimples

Vorum að fá í sölu augabrúnir úr ekta hári frá fyrirtækinu Dimples. Þær  er afar einfalt að nota þú einfaldlega passar hafa augabrúnasvæðið hreint og þurrt og notar plokkara til halda henni  og setur þunnt lag að líminum sem fylgir með á hana. Mikilvægt að setja ekki of mikið lím. Bíðið í ca. 3-5 mínútur eftir að límið verði glært. Síðan má endurtaka með öðru þunnu lagi. Á sama tíma setjið þunn lagt á það svæði sem þið viljið staðsetja augabrúnina.

Bíðið aftur í svipaðan tíma og klárið síðan varlega að staðsetja og ýta  augabrúnina á svæðið. Ef eitthvað viðbótarlím er kringum augabrúnasvæðið – notið bómull með volgu vatni til að hreinsa í kring.

Ef augabrúninum er haldið almennilega við má gera ráð fyrir að þær endist upp að 4 mánuðum. Það veltur einnig á áferð húðarinnar hjá hverjum og einum.  Það hefur líka komið í ljós það skemmtilega að hægt er að fara í sund með augabrúnirnar. Heitt vatn getur reyndar haft það í för með sér augabrúnir losni. Þá getur verið  gott að bæta við aukalími.

Deila