Georgia er sérlega falleg hárkolla. Hárið er ekta hár og hefur verið handhnýtt í allan grunninn. Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gegnsæjan grunn sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska sér. Á innanverðum grunninum hefur verið saumaður stamur renningur sem ætlaður er til að hárkollan sitji betur og þéttar að kollinum. Myndin sýnir vel hvernig klippingin er. Hárið er sítt en í styttum þar sem hárið sem mesta lengdin er. Hægt er að blása hárið og gera það slétt eins og er á myndinni en annars kemur hárið örlítið liðað. Hægt er að víkka eða þrengja hárkolluna á innanverðum grunninum á hálssvæðinu.
Hún er framleidd í 16 litum