Sakura er hárkolla með gervi hári. Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gegnsæjan grunn sem likir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska eftir hvað hárkollu varðar. Hún er vélunnin í hnakkann og loftar vel um hana. Hægt er að víkka hana eða þrengja í hnakkann. Hún er síð en í styttum.
Sakura er framleidd í 21 lit