Nouvel Court hártoppurinn er með ekta hári. Hárið hefur verið handhnýtt í gegnsæjan grunn sem líkir eins vel eftir hársveði og hægt er að óska eftir. Innan á grunninum eru saumaðar 4 klemmur sem hægt er að festa í sitt eigið hár svo toppurinn haldist á kollinum. Einnig er hægt að fjarlægja klemmurnar og festa toppinn á kollin með tapi þar sem um ræðir mikill hármissir. Hann er framleiddur í 12 litum.
Hárlengdin er 15 cm
Þyngdin á toppnum er 16 gr
Stærð grunnsins er 7×14,3 cm