Nú býður Hárkollugerðin upp á hárkollur frá 4 framleiðendum.
Fyrirtækin eru Bergmann, NJ-Creation, Sentoo Collection og Modess
Bergmann er þýskt fyrirtæki sem er elst sinnar tegundar í heiminum, yfir 140 ára gamalt. Framleiðir sérlega léttar og fallegar hárkollur fyrir konur og karla úr gervi og ekta hári. Bergmann framleiðir léttustu hárkollur sem Hárkollugerðin hefur í boði.
Modess er þýskt fyrirtæki sem býður upp á fallegar og eðlilegar hárkollur. Þær eru allar úr gervi hári.
Nj-Creation er franskt fyrirtæki sem býður upp á fallegar hárkollur. Grunnurinn á hárkollunum er aðeins öðruvísi hannaður en hjá Bergmann og Modess þar sem inni í grunninum er nokkurskonar gel renningur. Hann er ætlaður til að hárkollan sitji þéttar að kollinum.
Showing 1–32 of 72 results
Rhea Readers Wrap with Faux Fur Pocket
16.900 kr.
Leiguhárkolla
Earring Paris
5.980 kr.
Hair Sticks - Feather
6.980 kr.